Alþjóðlegur sýnileikadagur trans fólks

Alþjóðlegur sýnileikadagur trans fólks

Í dag mánudaginn 31. mars er alþjóðlegur sýnileikadagur trans fólks. Að því tilefni fengum við nokkra aðila í íslensku samfélagi til þess að styðja við málefnið sem er okkur svo kært. Við vitum að stór meirihluti íslendinga eru með okkur í liði en því miður þá er hann...