Styrkur afhentur

Styrkur afhentur

Fréttatilkynning 19 maí 2021 Það átti sér stað sérstaklega skemmtilegur viðburður í gær 17 maí á alþjóðadegi gegn hinsegin fordómum þegar aðstandendur bókarinnar Trans barnið Handbók fyrir fjölskyldur og fagfólk færðu Trans Vinum 500 þúsund krónur, sem er uppskera af...
Bókin Trans barnið afhent

Bókin Trans barnið afhent

Trans vinir afhentu frú Agnesi M. Sigurðardóttur, biskupi Íslands, bókina Trans barnið – Handbók fyrir fjölskyldur og fagfólk. Skoða nánar
Bæklingur um trans börn

Bæklingur um trans börn

Út er kominn bæklingur um íþróttaiðkun trans barna, en á síðustu árum hefur þó nokkur fjöldi barna á öllum aldri verið að stíga fram sem trans. Mikilvægt er að huga vel að aðgengi þessa hóps að íþróttastarfi, taka vel á móti þeim og huga vel að þeirra sérstöðu....
Ein stærsta rannsókn á trans börnum sem hefur verið gerð

Ein stærsta rannsókn á trans börnum sem hefur verið gerð

Newsweek birti niðurstöður einna viðamestu rannsóknar sem gerð hefur verið á trans börnum. Niðurstöðurnar eru áhugaverðar og hverjum við ykkur til að les greinina: Scientists Have Carried Out the Biggest Ever Study on Transgender Children—Here’s What They...