by birna | maí 19, 2021
Fréttatilkynning 19 maí 2021 Það átti sér stað sérstaklega skemmtilegur viðburður í gær 17 maí á alþjóðadegi gegn hinsegin fordómum þegar aðstandendur bókarinnar Trans barnið Handbók fyrir fjölskyldur og fagfólk færðu Trans Vinum 500 þúsund krónur, sem er uppskera af...
by webmo | feb 25, 2021
Trans vinir afhentu frú Agnesi M. Sigurðardóttur, biskupi Íslands, bókina Trans barnið – Handbók fyrir fjölskyldur og fagfólk. Skoða nánar
by webmo | mar 19, 2020
Út er kominn bæklingur um íþróttaiðkun trans barna, en á síðustu árum hefur þó nokkur fjöldi barna á öllum aldri verið að stíga fram sem trans. Mikilvægt er að huga vel að aðgengi þessa hóps að íþróttastarfi, taka vel á móti þeim og huga vel að þeirra sérstöðu....
by webmo | feb 5, 2020
Á sunnudaginn fer þáttaröðin Trans börn í loftið á Stöð 2, en fyrsti þátturinn verður í opinni dagskrá. Trans börn er vönduð ný heimildaþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það...
by webmo | nóv 18, 2019
Newsweek birti niðurstöður einna viðamestu rannsóknar sem gerð hefur verið á trans börnum. Niðurstöðurnar eru áhugaverðar og hverjum við ykkur til að les greinina: Scientists Have Carried Out the Biggest Ever Study on Transgender Children—Here’s What They...
by webmo | okt 23, 2019
Ugla er flott í Metro, sönn fyrirmynd. Skoða nánar