Bókin Ég er Jazz eftir Jessica HerthelJazz Jennings í íslenskri þýðingu Birnu Bjargar Guðmundsdóttur var gefin út árið 2022.

 

Bókin fjallar um trans stelpuna Jazz en frá því að hún var tveggja ára gömul vissi Jazz að hún væri stelpa þó að allir héldu að hún væri strákur. Hún segir frá á einfaldan og skýran hátt sem höfðar vel til barna, foreldra og kennara.

 

Bókin er gefin í alla grunn og leikskóla landsins.

Frekari upplýsingar og tillaga að því hvernig sé hægt að tala um bókina við börnin þá finnið þið myndband um bókina Ég er Jazz er inn á heimasíðu samtakanna https://transvinir.is/baekur/