Aðstandendur

Foreldrahópar

Samtökin ´78 eru með stuðningsfundi fyrir foreldra og aðstandendur síðasta miðvikudag í mánuði kl.20 á Suðurgötu 3, 101 Reykjavík.

Trans vinir eru með Facebook hóp þar sem er hægt að setja inn spurningar, fá ráðgjöf eða stuðning. Þetta er lokaður hópur og engum hleypt inn sem á ekki erindi þanngað svo endilega sendu stjórnendum síðunar póst til að ganga í hópinn. Hópurinn er lokaður þar sem mikið af trans börnum og ungmennum hérlendis lifa sem sitt rétta sjálf án vitneskju annarra.

Skólar

Reykjavíkurborg tók saman flott ráð tengt skólum í samráði við Samtökin ´78 sem má nálgast hér.

Skólar

Reykjavíkurborg tók saman flott ráð tengt skólum í samráði við Samtökin ´78 sem má nálgast hér.

Fræðsla og ráðgjöf

Samtökin ´78 bjóða uppá fræðslu og ráðgjöf sem er endurgjaldslaus. Hægt að panta ráðgjöf hér.

Það er hægt að senda okkur í Trans vinum tölvupóst og við aðstoðum eftir bestu getu.

Samtökin ´78 er líka með mikið af upplýsingum.

Þjónusta

Trans teymi fullorðinna
Trans teymi fullorðinna sinnir greiningu og meðferð einstaklinga með kynama (gender dysphoria) og náð hafa 18 ára aldri.

Þjónusta

Trans teymi fullorðinna
Trans teymi fullorðinna sinnir greiningu og meðferð einstaklinga með kynama (gender dysphoria) og náð hafa 18 ára aldri.