by webmo | mar 30, 2025
Sumarið 2024 opnuðum við verslum með boli, bolla og fleira í gegnum sölusíðuna Redbubble. Hönnunin er með texta ýmist á trans eða kynsegin fánanum, bæði með stoltur aðstandandi og slagorðinu okkar „Þú átt skjól hjá mér“...
by webmo | mar 30, 2025
Í dag mánudaginn 31. mars er alþjóðlegur sýnileikadagur trans fólks. Að því tilefni fengum við nokkra aðila í íslensku samfélagi til þess að styðja við málefnið sem er okkur svo kært. Við vitum að stór meirihluti íslendinga eru með okkur í liði en því miður þá er hann...
by webmo | mar 29, 2025
Við gætum bókstaflega verið að tala um heila stúlkna sem er fastur í líkama stráka, og öfugt, samkvæmt nýrri rannsókn. Rannsóknin, sem notaði segulóms skanna á trans börn og unglinga, leiddi í ljós að heilastarfsemi þeirra líktist meira cis* einstaklingum af...
by webmo | mar 28, 2025
Bókin Ég er Jazz eftir Jessica Herthel, Jazz Jennings í íslenskri þýðingu Birnu Bjargar Guðmundsdóttur var gefin út árið 2022. Bókin fjallar um trans stelpuna Jazz en frá því að hún var tveggja ára gömul vissi Jazz að hún væri stelpa þó að allir héldu að hún...
by webmo | feb 25, 2021
Trans vinir afhentu frú Agnesi M. Sigurðardóttur, biskupi Íslands, bókina Trans barnið – Handbók fyrir fjölskyldur og fagfólk. Skoða nánar